Friðþjófur og Ingibjörg
Ein á svörtum steini
grein á gömlum teini
stein í felum og leyni
grefur Strandías.
Stein í felum og leyni
ein á svörtum steini
grein á gömlum teini
sekkur land í kaf.
Grein á gömlum teini
stein í felum og leyni
ein á svörtum steini
situr Sandía.
****
Fönn fýkur, fönn fýkur
fellur inn stórsjár
í skyndingi skolast þiljur
drekaþiljur
Í skyndingi skolast þiljur
drekaþiljur
fönn fýkur fönn fýkur
fellur inn stórsjár
Dreka, drekaþiljur
fönn fýkur, fönn fýkur
fellur inn stórsjár
stórsjár fellur inn
****
Hvar ertu Friðþjófur?
Og hvar ertu Ingibjörg?
Sast þú ekki og sást
seglið þar til það hvarf,
hvarf vestur í sjá?
Kemur í vor Friðþjófur.
Eruð þið ekki gullblómin?
Blóm um sumarstund?
Varstu bjartur og góður?
Varstu björt og góð?
Eða varstu andvaka?
Ó, sól er hátt á lopti.
Ástarmorgundraumur,
hefur þú ekki heyrt óminn?
Óminn, óminn, ó.
Fönn fýkur, fönn fýkur
með fellibyljum.
Smellur hart hagl við þiljur.
Fellur in stórsjár
á stjórnborða.
Í skyndingi skolast þiljur,
drekaþiljur
Friðþjófur Og Ingibjörg Lyrics performed by Benni Hemm Hemm are property and copyright of the authors, artists and labels. You should note that Friðþjófur Og Ingibjörg Lyrics performed by Benni Hemm Hemm is only provided for educational purposes only and if you like the song you should buy the CD