Go To Top

Fatlad Fol Lyrics

Ég þekkti einu sinni fatlafól
sem flakkaði um á hjólastól
með bros á vör og berjandi þó lóminn

Hann ók loks í veg fyrir valtara
og varð að klessu oj bara
þeir tók'ann upp með kíttisspaða
og settu hann beint á sjónminjasafnið

Fatla fól, fatla fól,
flakkandi um á tíu gíra spítthjólastól
Fatla fól, fatla fól,
flakkandi um á tíu gíra spítthjólastól

Hann ók loks í veg fyrir valtara
og varð að klessu oj bara
þeir tók'ann upp með kíttisspaða
og settu hann beint á sjónminjasafnið

Fatla fól, fatla fól,
flakkandi um á tíu gíra spítthjólastól
Fatla fól, fatla fól,
flakkandi um á tíu gíra spítthjólastól

Fatlad Fol Lyrics performed by The Sugarcubes are property and copyright of the authors, artists and labels. You should note that Fatlad Fol Lyrics performed by The Sugarcubes is only provided for educational purposes only and if you like the song you should buy the CD


What is the meaning of Fatlad Fol lyrics?