Go To Top

Luktar-Gvendur Lyrics

Hann veitti birtu á báðar hendur
Um bæinn sérhvert kvöld
Hann luktar-Gvendur á liðinni öld

Á gráum hærum gloggt var kenndur
Við glampa á ljósafjöld
Hann luktar-Gvendur á liðinni öld

Hann heyrðist ganga hægt og hljótt
Um hverja götu fram á nott
Hans hjarta sárin uti bros á brá

Ef ungan svein og yngismey
Hann aðeins sá, hann kveikti ei
En eftirlét þeim rókkur skuggablá

Í endur minning æskutið
Hann aftur leit, en ástmey blið
Hann örmum vafði fast, svo ung og smá

Hann veitti birtu á bádar hendur
Um bæinn sérhvert kvöld
Hann luktar Gvendur á liðinni öld

Luktar-Gvendur Lyrics performed by Björk are property and copyright of the authors, artists and labels. You should note that Luktar-Gvendur Lyrics performed by Björk is only provided for educational purposes only and if you like the song you should buy the CD


What is the meaning of Luktar-Gvendur lyrics?