Go To Top

Fúsi Hreindýr Lyrics

Fyrir ofan Vatnajökul
Ekki langt frá Ódáðahraun
þar á Fúsi Hreindýr heima
þá ferðast hann á laun

Hann Fúsi Hreindýr syngur
Við fossanið og kvak
Hann leikur sér hjá læknum
Lengst inn við Fjallabak

Húllum hæ, húllum hæ - Fúsi Hreindýr syngur æ
þegar klukkan slær - einn, tveir, þrír
Já þá er hann ekki seinn
Er hann ekki seinn
Er hann ekki seinn að stinga sér í volgan hver

Húllum hæ, húllum hæ - Fúsi Hreindýr syngur æ
þegar klukkan slær - einn, tveir, þrír
þá vill hann tala við Geir
Vill hann tala við Geir
Vill hann tala við Geir um það
Hve gaman sé á þessum stað

Fyrir ofan Vatnajökul...

Húllum hæ, húllum hæ - Fúsi Hreindýr syngur æ
þegar klukkan slær - einn, tveir, þrír
Takk, nú eru góð ráð dýr
Eru góð ráð dýr
Eru góð ráð dýr af þvi
Hann Fúsi vill fara í sumarfrí

Húllum hæ, húllum hæ - Fúsi Hreindýr syngur æ
þegar klukkan slær - einn, tveir, þrír
Nú er hann Fúsi stór
Er hann Fúsi stór
Er hann Fúsi stærsta dýr sem
Ekur um í fjórða gír

Fúsi Hreindýr Lyrics performed by Bj%C3%B6rk are property and copyright of the authors, artists and labels. You should note that Fúsi Hreindýr Lyrics performed by Bj%C3%B6rk is only provided for educational purposes only and if you like the song you should buy the CD


What is the meaning of Fúsi Hreindýr lyrics?