Go To Top

Gling-Gló Lyrics

Gling gló, klukkan sló
Máninn ofar skýjum hló
Lysti upp gamli gótuslóð
þar glaðleg Lína stóð

Gling gló, klukkan sló
Máninn ofar skýjum hló
Leitar Lási var á leið
Til Lína hanns er beið

Unnendum er máninn kær
Umm þau töfraljóma slær
Lási á biðilsbuxum var
Brátt frá Línu fær hann svar

Gling glo, klukkan slo,
Máninn ofar skýjum hló
Lási varð svo hyr á brá
þvi Lína sagði já

Gling-Gló Lyrics performed by Björk are property and copyright of the authors, artists and labels. You should note that Gling-Gló Lyrics performed by Björk is only provided for educational purposes only and if you like the song you should buy the CD


What is the meaning of Gling-Gló lyrics?