Go To Top

Murta And El Paso Lyrics

Þú varst úti, útað reykja
og ég sá þig fara úr bolnum.
Þú sast úti að drekka kaffi
og þú hélst á tveimur murtum.
Þú sagðist hafa séð mig
úti að labba með murtu í poka.
Varstu úti á bát að veiða?
Komstu í bæinn fyrir kvöldmat?
Það er gott að vera í bænum,
það er gott að vera í bænum.

Ég kom aldrei til El Paso
og þó, það getur verið.
Ég kom aldrei til El Paso
og þó, það getur verið.
Þú sást draug úti á þaki
og hann sagði þér sögu.
Hann sagði þér sögu,
sögu frá El Paso.

Murta And El Paso Lyrics performed by Benni Hemm Hemm are property and copyright of the authors, artists and labels. You should note that Murta And El Paso Lyrics performed by Benni Hemm Hemm is only provided for educational purposes only and if you like the song you should buy the CD


What is the meaning of Murta And El Paso lyrics?